Keppni í veggjalist í Hafnarfirði

Sverrir Vilhelmsson

Keppni í veggjalist í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Málningarúði lá í loftinu við Strandgötuna í Hafnarfirði á dögunum en þar stóðu unglingar við veggi og úðuðu á þá málningu af miklum móð. Um var að ræða keppni í veggjalist og var portið við Strandgötu 28-30 vettvangur listsköpunarinnar. MYNDATEXTI: Verkin á veggjunum tóku smám saman á sig litríka mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar