Börn í Giljaskóla gefa jólagjafir

Kristján Kristjánsson

Börn í Giljaskóla gefa jólagjafir

Kaupa Í körfu

Börn í Giljaskóla gefa mæðrastyrksnefnd jólagjafir Börnin í fyrsta bekk c Giljaskóla voru í óða önn að pakka inn jólagjöfum í gærmorgun. Í dag ætla þau svo að fara með gjafirnar og afhenda þær mæðrastyrksnefnd á Akureyri. MYNDATEXTI: "Mér þykir svolítið vænt um þennan bangsa," sagði Sigurjón Karl Viðarsson, sem var að pakka bangsanum sínum í jólapappír.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar