Dýpkunarskipið Perla í Ólafsfjarðarhöfn

Helgi Jónsson

Dýpkunarskipið Perla í Ólafsfjarðarhöfn

Kaupa Í körfu

Í síðustu viku hófust fram-kvæmdir við dýpkun hafnarinnar í Ólafsfirði. Gert er ráð fyrir að dæla hátt í þrjátíu þúsund rúmmetrum af sandi upp úr höfninni og á þá meðaldýpt hennar að vera rúmlega 7 metrar. Verkið er unnið með dýpkunarskipinu Perlunni, sem er í eigu Björgunar ehf. Unnið við dýpkun Ólafsfjarðarhafnar MYNDATEXTI: Unnið við dýpkun Ólafsfjarðarhafnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar