Rússneskt skip í höfninni á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Rússneskt skip í höfninni á Húsavík

Kaupa Í körfu

Litlu munaði að rússneskt fiskflutningaskip hafnaði í fjörunni í Húsavíkurhöfn í gærmorgun. Skipstjóri þess hugðist bakka skipinu þegar það var á leið inn í höfnina, en vél þess svaraði ekki. Af þeim sökum hélt skipið áfram ferð sinni og stefndi í átt að fjörunni við dráttarbrautina. MYNDATEXTI: Rússneska fiskflutningaskipið við bryggju á Húsavík í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar