Halla Sólveig Þorgeirsdóttir fær Dimmalimm-verðlaunin
Kaupa Í körfu
Halla Sólveig Þorgeirsdóttir fær Dimmalimm-verðlaunin Verðlaun fyrir bestu myndskreytingarnar í barnabók sem gefin er út á árinu voru í fyrsta sinn veitt í gær. Halla Sólveig Þorgeirsdóttir myndlistarkona hreppti verðlaunin, sem hafa hlotið nafnið Dimmalimm, fyrir myndskreytingar sínar í bók Kristínar Steinsdóttur, Engla í vesturbænum. "Þetta var algjört draumaverkefni," segir Halla Sólveig um vinnu sína við Engla í vesturbænum. MYNDATEXTI: Halla Sólveig Þorgeirsdóttir við verðlaunaathöfnina í Gerðubergi í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir