Riitta Heinämaa
Kaupa Í körfu
Riitta Heinämaa hefur gegnt stöðu forstjóra Norræna hússins í hátt á fimmta ár Riitta Heinämaa, forstjóri Norræna hússins, er að kveðja Ísland um þessar mundir, eftir að hafa dvalið hér í á fimmta ár. Við settumst niður á skrifstofu hennar í húsinu fallega sem landi hennar, Alvar Aalto, hannaði til að þjóna menningarsamvinnu Norðurlandaþjóðanna. Ráðið er í starf forstöðumanns til fjögurra ára í senn, en aðstæður höguðu því þannig að Riitta hefur verið hér eitt auka-ár. Og hún hefur kunnað dvölinni vel. MYNDATEXTI: Riitta Heinämaa, fráfarandi forstjóri Norræna hússins: "Fólk kemur ekki hingað vegna þess að hér sé endilega eitthvað norrænt í boði. Fólk kemur hingað til að sækja það sem það hefur áhuga á."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir