Helgileikur - Korpuskóli

Halldór Kolbeins

Helgileikur - Korpuskóli

Kaupa Í körfu

HELGILEIKURINN Bjartasta stjarnan eftir Benedicte Riis var sýndur í Grafarvogskirkju í gær en nemendur Korpuskóla tóku þátt í sýningunni ásamt kennurum auk annars starfsfólks. Hópurinn æfði helgileikinn í leikstjórn Anne Sofie Kjeldsen, dönsku-, ensku- og tónmenntakennara við Korpuskóla. Um 170 nemendur eru við skólann og allir í einhverju hlutverki. Leiknum var vel tekið og er ekki ofsögum sagt að Bjartasta stjarnan sé í Korpuskóla. EKKI ANNAR TEXTI. (Grafarvogskirkja)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar