Kristján Hreinsson

Jim Smart

Kristján Hreinsson

Kaupa Í körfu

KRISTJÁN Hreinsson er ekki bara afkastamikill textasmiður - líklega einn sá afkastamesti nú um stundir, enda á hann grúa texta á plötum ólíkra tónlistarmanna - heldur er hann líka tónlistarmaður sjálfur og hefur gefið út nokkra diska. MYNDATEXTI: Skáldið úr Skerjafirðinum segir "mergjaða speki" búa í Biblíunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar