Kristinn Snævar og Vilhjálmur Guðjónsson

Sverrir Vilhelmsson

Kristinn Snævar og Vilhjálmur Guðjónsson

Kaupa Í körfu

Kristinn Snævar Jónsson gefur út Talandi tóna FYRIR þremur árum gaf Kristinn Snævar Jónsson út sinn fyrsta disk sem ber nafnið Kveikjur. Diskinn vann hann í samstarfi við Vilhjálm Guðjónsson, eins og nýja plötu sína, sem ber nafnið Talandi tónar. MYNDATEXTI: Kristinn Snævar Jónsson og Vilhjálmur Guðjónsson. (Snævar Jónsson og Vilhjálmur Guðjónsson)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar