Sunnudagaskólinn í Hveragerði

Margrét Ísaksdóttir

Sunnudagaskólinn í Hveragerði

Kaupa Í körfu

Barnastarfið í kirkjunni hafið SUNNUDAGINN 15. sept. hófst barnastarfið formlega í kirkjunni með fjölskyldumessu. Nýr prestur, Bára Friðriksdóttir, hóf störf fyrir skemmstu og leysir Jón Ragnarsson af í vetur, meðan hann dvelst ásamt fjölskyldu sinni við nám í Bandaríkjunum. MYNDATEXTI: Börnin í sunnudagaskólanum eru ekki bara áhugasöm heldur eru þau líka afar stillt og góð. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar