St. Franciskusspítali

Gunnlaugur Árnason

St. Franciskusspítali

Kaupa Í körfu

St. Franciskusspítali stækkar endurhæfingardeildina St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi hefur tekið í notkun viðbótaraðstöðu fyrir endurhæfingardeildina sem þjóna á sjúklingum á háls- og bakdeildinni. Nýja aðstaðan er þar sem prentsmiðja systranna var áður. MYNDATEXTI: Á myndinni eru Róbert Jörgensen framkvæmdastjóri, Anna S. Traustadóttir, en hún naut fyrst þjónustu endurhæfingardeildar, Ásta Karlsdóttir, Hrafnhildur Jónsdóttir, deildarstjórar háls- og bakdeildar, Luica de Korte, deildarstjóri endurhæfingardeildar, og Jósef Blöndal yfirlæknir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar