Hangikjöt - Nemendur Háteigsskóla

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hangikjöt - Nemendur Háteigsskóla

Kaupa Í körfu

NEMENDUR í Háteigsskóla buðu foreldrum sínum í hádegismat í gær og var á boðstólum hangiket og meðlæti. Þetta er þriðja árið sem foreldrum er boðið í skólahádegismat í jólamánuðinum og á viðburðurinn vaxandi vinsældum að fagna. Í gær komu foreldrar yngstu barnanna og í dag koma foreldrar barna á miðstiginu. ENGINN MYNDATEXTI. (Háteigsskóli. Börnin bjóða foreldrum sínum í hangikjöt.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar