Nýtt lágfargjaldafélag - Iceland Express

Jim Smart

Nýtt lágfargjaldafélag - Iceland Express

Kaupa Í körfu

Nýtt ferðaþjónustufyrirtæki ætlar að hefja flug milli Íslands og Kaupmannahafnar og London NÝTT fyrirtæki í ferðaþjónustu, Iceland Express, áætlar að hefja flug milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar og Keflavíkur og Stansted við London í lok febrúar. Sala farmiða hefst 9. janúar. Sala farmiða hefst 9. janúar. MYNDATEXTI: Sigurður I. Halldórsson (t.v.) og Jóhannes Georgsson kynntu starfsemina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar