Jóna Guðmundsdóttir - Flokkun skinna

Sigurður Sigmundsson

Jóna Guðmundsdóttir - Flokkun skinna

Kaupa Í körfu

LOÐDÝRABÆNDUR á þeim 47 búum sem starfandi eru í landinu hafa undanfarnar vikur unnið að pelsun dýra sinna og eru um þessar mundir að ljúka skinnaverkun, flokkun og frágangi. Á minkabúinu í Ásgerði II í Hreppum eru pelsuð um 10.500 dýr. MYNDATEXTI: Jóna Guðmundsdóttir, loðdýrabóndi í Ásgerði II, vinnur að flokkun skinna. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar