Stjörnumessa K K

Jim Smart

Stjörnumessa K K

Kaupa Í körfu

Hin árlega Stjörnumessa var haldin í Grafarvogi á föstudagskvöld í bílaverkstæðinu Bílastjörnunni við góðar undirtektir Grafarvogsbúa en á milli 300 og 400 manns mættu til að vera viðstaddir. Það eru Grafarvogsskáldin og eigendur Bílastjörnunnar sem standa að Stjörnumessunni með stuðningi frá Miðgarði en fjöldi valinkunnra listamanna kom þar fram. Meðal annars tróðu Einar Kárason og KK upp í tilefni af bók Einars um tónlistarmanninn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar