Lestrarskóli Helgu

Halldór Kolbeins

Lestrarskóli Helgu

Kaupa Í körfu

Það var stór stund hjá hópi ungs fólks sem útskrifaðist í fyrsta sinn úr skóla í síðustu viku enda mikið lagt í útskriftina. Ekki nóg með að menntamálaráðherra hafi komið ásamt fríðu föruneyti til að vera viðstaddur, heldur fengu allir nemendurnir bland í poka í kveðjugjöf. Myndatexti: Námið tekið föstum tökum: Útskriftartíminn var nýttur til hins ýtrasta og hér leiðbeinir Helga lestrarhestunum í síðasta sinn. Á hliðarlínunni fylgjast foreldrarnir með af áhuga enda mikilvægt að þeir læri kennsluaðferðina. Lesskóli Helgu útskrifar 4 og 5 ára börn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar