Kvennakór Suðurnesja

Reynir Sveinsson

Kvennakór Suðurnesja

Kaupa Í körfu

MEÐ gleðiraust og helgum hljóm var heiti aðventutónleika sem Kvennakór Suðurnesja og söngsveitin Víkingarnir héldu í Safnaðarheimilinu í Sandgerði á dögunum. Stjórnandi Kvennakórsins er Krisztina Szklenár frá Ungverjalandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar