Helena Sverrirsdóttir
Kaupa Í körfu
14 ára stúlka í landsliði HELENA Sverrisdóttir, körfuknattleiksstúlka í Haukum í Hafnarfirði, er yngsti leikmaðurinn sem hefur verið valinn í A-landsliðshóp Íslands í hópíþrótt. Hún er 14 ára og í gær var hún valin í íslenska landsliðið, sem tekur þátt í alþjóðlegu móti í Lúxemborg milli jóla og nýárs. "Þetta er mjög gaman," segir Helena um landsliðssætið. Helena er í 9. bekk í Víðistaðaskóla, en hún spilar með unglingaflokki, 9. flokki og 10. flokki auk þess sem hún hefur leikið í meistaraflokki í tvö ár. ENGINN MYNDATEXTI.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir