Kristinn Hallsson og Karlakórinn Fóstbræður
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var mikið sungið á Hrafnistu í Hafnarfirði í gærkvöld þegar útgáfu geisladisks með söng Kristins Hallssonar var fagnað. Þetta í fyrsta skipti sem gefinn er út geisladiskur með Kristni, að sögn Sigurðar Kristinssonar Hallssonar en fjölskyldan stendur að útgáfunni. Kristinn býr á Hrafnistu sem vildi heiðra hann í tilefni útgáfunnar. Því heimsótti Karlakórinn Fóstbræður heimilið í gærkvöld og söng nokkur lög til að heiðra Kristin sem sjálfur var félagi í kórnum. Á myndinni má sjá Kristin syngja með Hrafnistukórnum, sem var stofnaður fyrir rúmum tveimur árum. "Meðalaldurinn er rúmlega áttrætt. Þetta er mest til gamans fyrir gamla fólkið," segir Kristinn. ENGINN MYNDATEXTI.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir