Sjálfvirka veðurstöðin við Gvendarbás

Hafþór Hreiðarsson

Sjálfvirka veðurstöðin við Gvendarbás

Kaupa Í körfu

Að undanförnu hafa verið settar upp fjórar sjálfvirkar veðurstöðvar á og við Húsavík. Ein þeirra er á vegum Húsavíkurkaupstaðar og er við Búðará sem rennur í gegnum bæinn miðjan og er ætluð til frambúðar. MYNDATEXTI. Sjálfvirka veðurstöðin við Gvendarbás baðar sig í sólargeislum við Skjálfanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar