Bílabónstöðin hjá Jobba

Halldór Kolbeins

Bílabónstöðin hjá Jobba

Kaupa Í körfu

Góð umhirða bíls veitir ekki einungis eigandanum ánægju heldur stuðlar hún einnig að því að síður dragi úr verðmæti bílsins og hann verður söluvænlegri. Einn af þeim sem hafa sérhæft sig í umhirðu bíla er Jósef Kristjánsson sem rekur Bónstöðina hjá Jobba. Myndatexti: Háþrýstiþvottur á mottum er nauðsynlegur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar