Kárahnjúkar

Sigurður Aðalsteinsson

Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

Landsvirkjun á í viðræðum við eigendur jarðarinnar Laugavalla á Norður-Héraði, sem eiga land vestan megin Jökulsár á Brú ofan Kárahnjúka þar sem smíða þarf brú vegna framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun. MYNDATEXTI. Framkvæmdum miðar vel við lagningu vegar vegna Kárahnjúkavirkjunar. Hér eru stórvirkar vinnuvélar verktakafyrirtækisins Héraðsverks við vegaframkvæmdir í Dragamótum, en verktakafyrirtækið annast lagningu vestari hluta vegarins að Kárahnjúkum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar