Brimvarnargarður við Grindavíkurhöfn

Helgi Bjarnason

Brimvarnargarður við Grindavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

Vinnu við lagningu tæplega 600 metra langra brimvarnargarða við innsiglinguna til Grindavíkurhafnar er að ljúka, mánuði á undan áætlun. Síðustu steinunum var raðað í garðana í gær en eftir er nokkurra daga vinna við frágang á námu og fleira. MYNDATEXTI. Bátur siglir út úr innsiglingunni til Grindavíkur sem nú er varin með traustum grjótgörðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar