Eldur kom upp í vélarrúmi Sléttbaks EA

Kristján Kristjánsson

Eldur kom upp í vélarrúmi Sléttbaks EA

Kaupa Í körfu

Eldur kom upp í vélarrúmi Sléttbaks EA þar sem hann lá við Togarabryggjuna. Slökkvilið Akureyrar var kallað út kl. 14.43 og gekk vel og greiðlega að slökkva eldinn sem ekki var mikill. Myndatexti: Rjúfa þurfti gat á þilið við ljósavélina um borð í Sléttbak EA, svo slökkviliðsmenn gætu fullvissað sig um að ekki væri eldur á milli þilja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar