Binni í Gröf VE 38

Binni í Gröf VE 38

Kaupa Í körfu

SEIGLA hefur nýlokið smíði síns sjötta báts, en hann hefur verið afhentur Friðriki Benónýssyni í Vestmannaeyjum. Bátnum hefur verið gefið nafnið Binni í Gröf, eftir hinum þjóðkunna aflakóngi í Vestmannaeyjum. MYNDATEXTI: Feðgarnir Benóný Friðriksson og Friðrik Benónýsson við nýja bátinn, Binna í Gröf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar