Myndlistarsýning barna

Svanhildur Eiríksdóttir

Myndlistarsýning barna

Kaupa Í körfu

Þetta er búið að vera ofsalega skemmtilegt námskeið og Rúnar hefur verið góður kennari," sögðu ungu listamennirnir Klara Margrét Jónsdóttir og Ingi Rúnar Árnason, sem sýndu verk sín á samsýningu í Svarta pakkhúsinu um liðna helgi. Myndatexti: Klara Margrét Jónsdóttir ætlar að verða myndlistarkona og stefnir að listnámi í París. Hér er hún með leiðbeinandanum, Rúnari Jóhannessyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar