Sundæfing í Grindavík

Garðar P.Vignirsson

Sundæfing í Grindavík

Kaupa Í körfu

Sundæfingar eru hafnar í Grindavík og fyrsta almenna sundmótið í bænum var haldið þar á dögunum. María Jóhannesdóttir stendur fyrir sundstarfinu en það fer fram undir merkjum Ungmennafélags Grindavíkur. Byrjunin lofar góðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar