Meinatæknar Landspítali

Þorkell Þorkelsson

Meinatæknar Landspítali

Kaupa Í körfu

Rannsóknastofa Háskólans í meinafræði annast rannsóknir á sviði frumulíffræði og réttarlækninga. Fjölbreytt starf fer fram á Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði. Þar starfa nærri 60 manns, einkum læknar, meinatæknar og líffræðingar. Myndatexti: Hér má sjá nokkra starfsmenn frumulíffræðideildar rannsóknastofunnar með Jóhannesi sem er lengst til hægri. Hjá honum er Valgarður Egilsson, þá Aðalgeir Arason, Hrefna Kristín Jóhannsdóttir, Þórgunnur Eyfjörð Pétursdóttir, Guðrún Jóhannesdóttir og Rósa Björk Barkardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar