Umhverfisráðuneyti

Morgunblaðið/RAX

Umhverfisráðuneyti

Kaupa Í körfu

Um áramótin munu sveitarfélög taka við rekstri náttúrustofa. Af því tilefni undirritaði Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra samning um rekstur til næstu fimm ára við sveitarfélög þar sem náttúruverndarstofur eru.Náttúrustofurnar eru sex talsins. Myndatexti: Það var viðeigandi að umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, undirritaði ásamt viðkomandi sveitarstjórum samninginn um starfsemi náttúrustofa í Grasagarðinum. (Undirritun á samningum umhverfisráðuneytis og sveitarfélaga .)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar