Krakkar úr 7. D í Melaskóla

Þorkell Þorkelsson

Krakkar úr 7. D í Melaskóla

Kaupa Í körfu

Hinn 21. nóvember síðastliðinn komu hinir kátu krakkar í 7. D úr Melaskóla í heimsókn á Morgunblaðið. Koma þeirra á blaðið var liður í verkefninu Dagblöð í skólum sem bekkurinn vann nýlega í skólanum. Krakkarnir voru kurteisir bæði og fróðleiksfúsir, enda stendur bókstafurinn D í heiti bekkjarins fyrir "dásamlegt fólk" að sögn kennarans. Morgunblaðið tekur heilshugar undir það og þakkar þeim kærlega fyrir komuna. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar