Hljómsveitin ÉG

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Hljómsveitin ÉG

Kaupa Í körfu

ÉG - Skemmtileg lög Íslenska járnbrautin Fyrsta plata hljómsveitarinnar Ég heitir Skemmtileg lög. Ég eru Róbert Örn Hjálmtýsson söngur, dvergakór, bassi, gítar, orgel, trommur, dvergabanjó, Steindór Ingi Snorrason gítar, Baldur Sívertsen Bjarnason gítar víbrafónn, Arnar Ingi Hreiðarsson bassi, Sigurður Breiðfjörð Jónsson. Lög og textar eftir Róbert og Steindór samdi þrjú þeirra með honum. Róbert stjórnaði upptökum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar