Jens Hansson

Morgunblaðið/RAX

Jens Hansson

Kaupa Í körfu

Jens Hansson gefur út Six Rooms Jens Hansson hefur verið lengi viðloðandi íslenskt tónlistarlíf en þekktastur er hann líklegast sem einn meðlima Sálarinnar hans Jóns míns. En það er ekki fyrr en nú sem hann gefur út eigin plötu og eru öll lögin eftir hann. MYNDATEXTI: Six Rooms er fyrsta plata Jens Hanssonar með hans eigin efni, en hann er þekktastur sem einn meðlima Sálarinnar hans Jóns míns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar