Ash og Coldplay í Laugardalshöll

Ash og Coldplay í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

"Þið eruð bestu áhorfendur í heimi," sagði Chris Martin söngvari Coldplay við fimm þúsund gesti Laugardalshallar á tónleikum sveitarinnar þar í gærkvöldi. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og sveitin var tvívegis klöppuð upp. Svitinn bogaði af andliti sveitarmeðlima sem lifðu sig inn í tónlistarflutninginn á sviðinu, baðaðir marglitum ljósum. Í salnum tóku áhorfendur rækilega undir með söng og dansi svo úr varð rafmagnað andrúmsloft. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar