Coldplay í Laugardalshöll
Kaupa Í körfu
"Þið eruð bestu áhorfendur í heimi," sagði Chris Martin söngvari Coldplay við fimm þúsund gesti Laugardalshallar á tónleikum sveitarinnar þar í gærkvöldi. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og sveitin var tvívegis klöppuð upp. Svitinn bogaði af andliti sveitarmeðlima sem lifðu sig inn í tónlistarflutninginn á sviðinu, baðaðir marglitum ljósum. Í salnum tóku áhorfendur rækilega undir með söng og dansi svo úr varð rafmagnað andrúmsloft. enginn myndatexti
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir