Skessugil - Guðmundur Helgason

Kristján Kristjánsson

Skessugil - Guðmundur Helgason

Kaupa Í körfu

Talið að kviknað hafi í út frá jólaseríu í glugga Fyrir mestu að enginn slasaðist "ÞETTA er auðvitað alveg hræðilegt," sagði Ólafur R. Ólafsson en á miðvikudagskvöld kom eldur upp í íbúð hans og eiginkonunnar, Oddnýjar Kristinsdóttur, í Skessugili 1. Íbúðin er ný en þau fluttu inn ásamt þremur börnum sínum í sumarbyrjun. MYNDATEXTI: Guðmundur Helgason frá Sjóvá-Almennum skoðar verksummerki í Skessugili, þar sem talið er að eldurinn hafi komið upp á miðvikudagskvöldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar