Sléttbakur EA

Kristján Kristjánsson

Sléttbakur EA

Kaupa Í körfu

FMFANGSMIKLAR framkvæmdir standa nú yfir um borð í Sléttbak EA, nýja frystitogara Útgerðarfélags Akureyringa hf. Skipt verður um lúgu á fiskmóttökunni á dekkinu, skápur fyrir flottrollshlera útbúinn og ýmislegt fleira. Einar þrjár vélsmiðjur koma að verkinu, tvær frá Akureyri og ein frá Dalvík en stefnt er að því að ljúka þessum framkvæmdum í byrjun janúar. Sléttbakur kom til löndunar á Akureyri í byrjun vikunnar með tæplega 260 tonn af frystum afurðum. Aflaverðmæti skipsins var um 63 milljónir króna. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar