Gjafir til Hvalsneskirkju
Kaupa Í körfu
VIÐ messu í Hvalsneskirkju fyrir skömmu voru kirkjunni færðar gjafir. Meðal þeirra er ný skál í liðlega 170 ára gamlan skírnarfont sem í kirkjunni er. Afkomendur hjónanna frá Bala, Guðmundar Guðmundssonar og Guðrúnar Guðmundsdóttur, færðu kirkjunni 50 sálmabækur og Biblíu til minningar um hjónin. Guðmundur var formaður sóknarnefndar í 20 ár og meðhjálpari í 8 ár./Skálin var notuð í fyrsta sinn við athöfnina þegar séra Björn Sveinn Björnsson skírði son Rósu Önnu Björgvinsdóttur og Arnars Bjarkasonar og hlaut drengurinn nafnið Kristján Ingi. mynd kom ekki
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir