Fjölnir ÍS 7

Hafþór Hreiðarsson

Fjölnir ÍS 7

Kaupa Í körfu

Fyrir skömmu kom línuveiðarinn Fjölnir ÍS 7 til Húsavíkur og landaði þar 55 tonnum af blönduðum afla sem fékkst á Austfjarðamiðum. Það er kannski ekki í frásögur færandi þótt skip komi hingað til löndunar, en stundum þó. Fjölnir er í eigu Vísis hf. MYNDATEXTI. Línuveiðarinn Fjölnir ÍS 7 hélt þegar aftur til veiða að löndun lokinni á Húsavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar