Hamlet hjá LA

Skapti Hallgrímsson

Hamlet hjá LA

Kaupa Í körfu

Það er ekki að tilefnislausu að Hamlet, ein af perlum leikbókmenntanna, varð fyrir valinu hjá LA í þetta sinn. Segja má að með uppsetningunni nú sé fagnað þrennum tímamótum; Leikfélag Akureyrar á 85 ára starfsafmæli um þessar mundir, Akureyrarbær varð 140 ára í ágúst og þetta fræga leikverk er 400 ára. MYNDATEXTI. Systkinin Ófelía (Arnbjörg Valsdóttir) og Laertes (Sigurður Þ. Líndal). Arnbjörg er nýútskrifuð úr Leiklistardeild Listaháskóla Íslands en Sigurður hefur starfað í Lundúnum undanfarin ár, eftir að hann lauk námi þar. Hann fer nú í fyrsta skipti með hlutverk í íslensku atvinnuleikhúsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar