Hamlet hjá LA
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er ekki að tilefnislausu að Hamlet, ein af perlum leikbókmenntanna, varð fyrir valinu hjá LA í þetta sinn. Segja má að með uppsetningunni nú sé fagnað þrennum tímamótum; Leikfélag Akureyrar á 85 ára starfsafmæli um þessar mundir, Akureyrarbær varð 140 ára í ágúst og þetta fræga leikverk er 400 ára. MYNDATEXTI. Hamlet Danaprins (Ívar Örn Sverrisson) stendur yfir líki drottningar, móður sinnar (Sunnu Borg) undir lok sýningarinnar. Hann lauk í vor námi frá Leiklistardeild Listaháskóla Íslands og þreytir frumraun í atvinnuleikhúsi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir