Slökkvibíll af gerðinni Ford F550

Finnur/Tálknafirði

Slökkvibíll af gerðinni Ford F550

Kaupa Í körfu

NÝVERIÐ fékk slökkvilið Tálknafjarðarhrepps nýja slökkvibifreið af gerðinni Ford F550, 4x4 með 300 ha. dísilvél. Yfirbygging og búnaður er hannað og smíðað af MT-bílum í Ólafsfirði, en bifreiðin er innflutt frá Bandaríkjunum. MYNDATEXTI: F.v. Heiðar I. Jóhannsson varaslökkviliðsstjóri, Sigurjón Magnússon, framkvæmdastjóri MT-bíla, Þormóður, starfsmaður MT-bíla, Björgvin Sigurjónsson oddviti, Egill Sigurðsson slökkviliðsstjóri og Ólaf M. Birgisson sveitarstjóri. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar