Matthías Johannessen

Matthías Johannessen

Kaupa Í körfu

HARALDUR fimmti Noregskonungur hefur útnefnt Matthías Johannessen, skáld og fyrrum ritstjóra Morgunblaðsins, til stórriddara hinnar konunglegu norsku heiðursorðu. Sendiherra Noregs, Kjell H. Halvorsen, afhenti Matthíasi heiðursmerkið í gær. MYNDATEXTI. Hanna Johannessen gladdist með eiginmanninum Matthíasi er Kjell Halvorsen sendiherra Noregs afhenti honum heiðursorðuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar