Aðalskipulaginu rúllað upp

Sverrir Vilhelmsson

Aðalskipulaginu rúllað upp

Kaupa Í körfu

NEFND sem vinna á tillögur að landnotkun í Vatnsmýrinni í Reykjavík fyrir tímabilið 2016-2024 hefur verið skipuð af umhverfisráðherra sem staðfesti í gær með undirskrift sinni svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins og nýtt aðalskipulag Reykjavíkur. MYNDATEXTI. Svæðisskipulaginu rúllað upp áður en þau Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Magnús Jóhannesson ráðuneytisstjóri staðfestu nýtt aðalskipulag Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar