Barnaspítali Hringsins

Sverrir Vilhelmsson

Barnaspítali Hringsins

Kaupa Í körfu

Isal hefur enn á ný ákveðið að styrkja Barnaspítala Hringsins til tækjakaupa. Á undanförnum árum hefur ISAL stutt Barnaspítalann á sama hátt og stuðlað að bættum tækjabúnaði til að meðhöndla veik börn. Í ár veitir ISAL styrk til tækjakaupa að upphæð 1.000.000 krónur. Myndatexti: Frá vinstri eru Magnús Ólafsson, sviðsstjóri hjúkrunar, Gunnlaugur Sigfússon, sviðsstjóri lækninga, Anna Ólafía Sigurðardóttir deildarstjóri, Ásgeir Haraldsson, prófessor í barnalækningum, og síðan fulltrúar gefenda, þau Rannveig Rist, forstjóri ISAL, og Jón Gunnar Jónsson, framkvæmdastjóri steypuskála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar