Coldplay í Laugardagshöll

Coldplay í Laugardagshöll

Kaupa Í körfu

Tónleikar í Laugardalshöllinni fimmtudagskvöldið 19. desember 2002. Fram komu n-írska hljómsveitin Ash og breska hljómsveitin Coldplay. FÁAR erlendar hljómsveitir hafa notið viðlíka hylli meðal landsmanna og Coldplay síðasta veifið, kannski helst þýska Rammstein. Myndatexti: Chris Martin, söngvari Coldplay, hafði 5.500 íslenska áhorfendur í vasanum í þann hálfa annan tíma er sveitin var á sviði Hallarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar