Umferðarslys Hólmsá

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl.is

Umferðarslys Hólmsá

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ er kraftaverk að við skulum vera á lífi," segir Anna María Friðriksdóttir, sem fær að fara í jólafrí á morgun eftir að hafa verið á sjúkrahúsi undanfarnar þrjár vikur í kjölfar umferðarslyss, en bifreið hennar lenti á hvolfi úti í Hólmsá... MYNDATEXTI: Fjölskyldan á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut í gær, en hún fær að vera saman heima um jólin. Frá vinstri: Jóna Guðrún, Anna María Friðriksdóttir, Júlía Björk, Árni Rúnar og Baldur Rúnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar