Ungir söngvarar
Kaupa Í körfu
NÚ fagna himins englar er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, laugardag, kl. 17. Þar koma fram söngvararnir Margrét Sigurðardóttir, Edda Hrund Harðardóttir, Hafsteinn Þórólfsson og Þorbjörn Sigurðsson, en hann leikur einnig á gítar. Undirleikari á píanó er Anna Rún Atladóttir. Tónlistin er tileinkuð jólunum og aðventunni, ýmist einsöngs- eða samsöngslög og kemur úr hinum áttum. Á efnisskránni eru m.a. Ave María e. Gounod og Corpus Christi Carol e. Britten, aríur úr Messíasi e. Handel ásamt íslenskum þjóðlögum. MYNDATEXTI. Edda, Þorbjörn, Hafsteinn, Anna Rún og Margrét.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir