Umferðarslys Hólmsá

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl.is

Umferðarslys Hólmsá

Kaupa Í körfu

Konan sem lenti í slysinu í Hólmsá á batavegi "MÉR líður vel og heilsan er ótrúlega góð en það er kraftaverk að við skulum vera á lífi," segir Anna María Friðriksdóttir, sem lenti ásamt þremur börnum sínum í alvarlegu umferðarslysi fyrir um þremur vikum, en fær að fara heim af sjúkrahúsi... MYNDATEXTI. Ljósmyndari Morgunblaðsins gaf fjölskyldunni mynd, sem hann tók af bílnum í ánni. Hér eru Júlía Björk, Árni Rúnar og Jóna Guðrún Baldursbörn og Anna María Friðriksdóttir og Baldur Rúnarsson að skoða myndina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar