Stykkishólmskirkjugarður

Gunnlaugur Árnason

Stykkishólmskirkjugarður

Kaupa Í körfu

OFT getur verið erfitt fyrir aðstandendur að finna leiði ættinga sinna frá liðinni tíð ef legsteinar eru ekki til staðar og leiðin ómerkt. MYNDATEXTI. Pétur Guðmundsson hefur unnið gott verk með að sjá um að tölvuskrá grafreiti í Stykkishólmskirkjugarði. Hér er hann að bera saman kirkjubækur og áletranir á legsteinum til að koma í veg fyrir villur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar