Sigrún María Óskarsdóttir og fjölskylda
Kaupa Í körfu
Fjölskylda sem lenti í alvarlegu umferðarslysi í Danmörku flutt í hentugra húsnæði "Ég bjó til alveg ótrúlega flotta gjöf handa mömmu og pabba," sagði Sigrún María Óskarsdóttir, 8 ára stúlka á Akureyri, en hún slasaðist alvarlega í umferðarslysi þegar hún var með foreldrum sínum og systkinum í sumarleyfi í Danmörku í byrjun júlí á liðnum sumri. Sigrún María var í lífshættu um tíma eftir slysið, sem varð 5. júlí síðastliðinn skammt sunnan við bæinn Herning. Hjúkrunarfræðingur sem leið átt hjá kom henni til bjargar, en hún var þá í hjarta- og öndunarstoppi. MYNDATEXTI: Sigrún María Óskarsdóttir á Akureyri, lengst til hægri ásamt fjölskyldu sinni í nýju húsnæði við Reynilund. Fyrir aftan Sigrúnu er móðir hennar, Lovísa Jónsdóttir, þá Kjartan Atli, Dagný Þóra og Óskar Þór Halldórsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir